Færsluflokkur: Menning og listir

Jólatunglið og Mars

Ég ákvað að vaka í nótt og sjá Marsmyrkvan og gera tilraunir til að taka myndir. Það heppnaðist bara ágætlega, ekki auðvelt að standa í myndatökum á hækjunum en ég læt það ekki stoppa migGrin

512_IMG_0315 Tunglið

  512_IMG_0309Tunglið og Mars

 

Elsku bloggvinir og allir aðrir, ég óska ykkur öllum Gleðilegrar Jóla og megið þið hafa það sem best yfir hátíðirnar. Kær kveðja Ingunn


Diskurinn hjá Páli Óskari er frábær

Ég keypti mér nýja geisladiskinn með honum Páli Óskari ALLT FYRIR ÁSTINA fyrir 2 dögum síðan. Hef haft hann í spilaranum stöðugt síðan ég keypti hann og hann verður betri og betri í hvert sinn.

Textarnir hjá honum Palla á þessum diski eru bara svo ofboðslega fallegir, fullir af ást og kærleika, eitthvað sem er nauðsynlegt að hlust á svona rétt fyrir jólin, og reyndar allan ársins hring, kærleikurinn tilheyrir ekki bara jólunum. Viðlagið í laginu Allt fyrir ástina er svo æðislegt.

ALLT FYRIR ÁSTINA.

EINA SEM ALDREI NÓG ER AF.

MENNIRNIR ELSKA, FÓRNA,

KVELJAST, ÞJÁST OG SAKNA.

ALLT FYRIR ÁSTINA.

SAMA HVAÐ LÍFIР GÆFI MÉR,

ÉG SEGÐI: ÚT MEÐ HATRIÐ

INN MEÐ ÁSTINA   

Þessi texti finnst mér vera svo fallegur að ég varð að leifa öðrum að sjá hann, svo er diskurinn svo poppaður að það er alveg frábært að hlusta á hann þegar maður er að skúra og taka til. Það verður allt bara svo gaman og auðvelt.Wizard

 


Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband