Færsluflokkur: Íþróttir
1.3.2008 | 11:03
BIKARÚRSLITALEIKURINN, FRAM VS VALUR
Þá fer að líða að stórleik ársins í handboltanum. Það verður frábært stuð í Laugardalshöllinni, leikurinn byrjar kl 16, en við Frammarar ætlum að mæta í Safamýrinni kl. 13:30, hita almennilega upp fyrir leikinn, mála börnin og svo verður marserað niður í Höllina. Ég vona svo sannarlega að Fram vinnur Val í þetta sinn Fram fagnar hundrað ára afmæli félagsins í vor og væri náttúrulega æðislegt að þeir ynni bikarúrslitin á eftir.
Valsarar, Fram á stórafmæli í ár, mér þætti vænt um að þið tækjuð tillit til þess
ALLIR Í HÖLLINA, ÞEIR SEM KOMAST EKKI ÞANGAÐ ÞÁ ER LEIKURINN SÝNDUR Í BEINNI Í SJÓNVARPINU, MUNA AÐ HVETJA RÉTTA LIÐIÐ. ÁFRAM FRAM
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.12.2007 | 23:18
Áfram Fram
Til hamingju FRAMarar.Enn og aftur sigruðu Fram stelpurnar, enda eru þær frábærar. Unni Gróttu með einu marki og eru komnar í úrslitin í deildarbikarnum.
Fram stelpurnar eru taplausar, þær hafa spilað 12 leiki, unnið 9 og gert 3 jafntefli. Ég fór ekki á leikinn hjá þeim í dag, en það er á hreinu ég og fjölskyldan mætum á laugardaginn, sá leikur verður spennandi og ég vona að FRAMarar vinna. Leikurinn á milli Fram og Val í október í Safamýrinni var ofboðslega góður og spennandi, Fram stelpurnar unnu með 1 marki þá og ég vona að þær endurtaki leikinn á laugardaginn.
Valur og Fram í úrslitaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar