4,4 milljónum ódýrar ađ mennta barn í Grafarvogi!!!!

Mér finnst ţetta athygglisverđ frétt, ţar sem ég er mikiđ búin ađ vera ađ pćla í skólamálum og fjárveitingum til ţessara mála.

Foreldrar barna sem eru til dćmis međ lesblindu, athygglisbrest eđa önnur vandamál og ţurfa á stuđningskennslu ađ halda, fá yfirleitt sömu svörin í skólanum og ţađ er ađ ţađ er ekki til peningur eđa tími til ađ veita ţessum börnum ţá kennslu sem ţau ţurfa, eiga rétt á og er skylda ađ veita ţeim. Angry Hvernig stendur á ţví ađ hćgt er ađ svara svona, ađ ţađ er ekki til peningur til ađ kenna ţeim eins og skylda og lög segja til um.

 

Ég vil benda fólki á ađ fara á vefsíđu www.grunnskolar.is og skođa tölur um fjárveitingu til mismunandi skóla. Ţegar ég skođađi ţessa síđu og sá ţvílík rosa mismununun er á milli skóla og nemenda ţá fór ég ađ skilja ţessi svör sem viđ foreldrar barna međ sérţarfir erum ađ fá í okkar skólum.

Í fréttinni stendur "Grunnskólanemendur kosta milljón á ári" 

Nemendur í Fellaskóla kostar 1.120.600 kr. per ár.

Nemendur í Korpuskóla kostar 814.000 kr. per ár. 

Nemendur í Rimaskóla kosta 670.000 kr. per á.

Ţetta ţýđir ađ skólaskylda per nemenda í Fellaskóla kostar rúmar 11,1 milljónir. 

Skólaskylda per nemenda í Korpuskóla kostar rúmar 8,1 milljónir og skólaskylda nemenda í Rimaskóla kostar 6,7 miljónir. 

Hvernig stendur á ţessum mismun?

Er ţađ ásćttanlegt ađ nemendur í Grafarvogi fái svo margfallt minni eđa ódýrari menntun?

Ţarna er mismunun upp á 4,4 milljónir á skólaskyldu nemenda, ţađ er ekki skrítiđ ađ lesblind börn í Grafarvogi sem og í fleirri skólum eru jafn ólćs eftir 10 ára skólagöngu, ţar sem skólarnir hafi ekki fjármagn til ađ kenna ţessum börnum eins og ćskilegt er.

Ţetta finnst mér vera alveg óásćttanlegar tölur, og til skammar ţessi mismunun á milli nemenda, börnin mín eru sem sagt í svokölluđum "BÓNUS SKÓLA" ódýrum skóla, međ 5 fćranlegar skólastofur sem ég kalla "SKÚRA" sem halda hvorki vatni né vindi og eru myglađir ađ innan. Ţar sem ađ skólabúningurinn ţyrfti ađ vera regngalli, gúmmístígvél og vettlingarAngry

Ég er vćgast sagt brjáluđ yfir ţessu óréttlćti og mismunun á mentun barna okkar. 

 


mbl.is Grunnskólanemendur kosta milljón á ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband