4.10.2007 | 18:22
Áfram Fram
Fórum í Safamýrina í gær og horfðum á Fram stelpurnar valta yfir Fylkir 30-18, þetta var frábær leikur og mjög skemmtilegur. Dómgæslan var svolítið spes en það breytti engu, Framararnir unnu og eru í efsta sæti.
Svo tóku strákarnir sig til í gærkvöldi og lögðu Stjörnuna með 31-28 og eru líka í efsta sæti deildarinnar.
Svo er bara um að gera að halda efsta sætinu FRAMARAR
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.