15.10.2007 | 23:45
Til hamingju.
Til hamingju með 5 ára afmælið.
Hjartanlega til hamingju með 5 ára afmælisdaginn, vona að þú hafir verið ánægð með afmælisdaginn þinn á leikskólanum og svo veislurnar hér heima í gær með allri fjölskyldunni og í dag með vinkonunum þínum af leikskólanum.
Geðveikt er stutt síðan þú komst í heiminn, en það er samt víst orðin 5 ár, þú ert nú meiri fjörkálfurinn og elskar að vera með fíflalæti og sýningar þannig að við hlægjum öll af þér, þú er yndisleg, og við elskum þig öll út af lífinu. En nú ætla ég að fara að hvíla mig, pínu þreytt eftir tveggja daga veisluhöld.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.