17.10.2007 | 11:40
Gott hjá Degi, lausnin er launahækkun!!!!!!
Það er ekki alveg rétt hjá Degi að leikskólamálin hafi ekki fengið mikla athygli, því það er búið að vera að tala um þessi mál ansi mikið seinasta eitt og hálft árið.
Nú er bara komið að því að hætta að tala endalaust um þessi mál og fara að framkvæma og laga hlutina. Hækka launin og þá fara hlutirnir að breytast, það þýðir ekkert að tala bara um hlutina.
Ég er svo ótrúlega heppin að á leikskólanum hjá dóttir minni hefur aldrei verið nein mannekla, enda frábær leikskólastjóri og allt starfsfólkið æðislegt, það hefur mjög mikið að segja og ég treysti starfsfólkinu fyrir lífi og heilsu dóttur minnar. Ég verð bara að segja það að starfsfólki leikskólana eru ekki borguð laun í samræmi við þá ábyrgð sem það ber, það er lífi og velferð mörg þúsund barna á hverjum degi.
Borgarstjóri fundar um leikskólamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.