19.10.2007 | 11:39
Bölvuð vitleysa og hroki
Þvílíkur hroki í honum Gylfa að segja að öryrkjabandalagið vinnur gegn eigin hagsmunum. Talsmenn öryrkjabandalagsins eru öryrkjar en ekki hálvitar.
Fyrirsögnin er "Öryrkjar eru sjálfum sér verstir" ekki eru það öryrkjarnir sem hafa unnið að og skapað þetta yndislega velferðarkerfi sem er við líði í dag, heldur eru það þið hinir sem kallið ykkur heilbrigð
Öryrkjabandalagið ætlar greinilega ekki að samþykkja enn eitt fáranlegt flókið rugl í viðbót, lífeyrisþegum vantar ekki fleirri flækjur að berjast við.
Fjöryrkjar eins og frábær hópur baráttuglaðra lífeyrisþega kallar sig er nú að afsanna þessa fyrirsögn, fjöryrkjar eru með undirskriftarlista í gangi til að mótmæla endalausum skerðingum á bótum og það kallast samstaða. Endilega skrifið undir og áframsendið linkinn til allra. Undirskriftarlistinn.
Öryrkjar sjálfum sér verstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.