Fjöryrkjaviðtal í 24 stundir á morgunn

Á morgunn verður viðtal við YFIRFJÖRYRKJANA Heiðu Björk og Ásdísi, vegna undirskriftarlistana. Viðtalið tók hún Björg Eva sem skrifaði um ASI og Gylfa í seinustu viku, með fyrirsögninni "Öryrkjar eru sjálfum sér verstir. Sú fyrirsögn verður afsönnuð í viðtalinu á morgunn, reikna ég meðGrin

Ég bíð spennt eftir að lesa blaðið og vonandi að það verða þá einhver meiri viðbrögð og áhugi frá alþingismönnum og ráðherrum.

Undirskriftunum rignir inn og eru orðnar 1657, þannig að ég vonast eftir undirskriftaflóði, þegar fólk hefur lesið blaðiðLoL

Svo eru fjöryrkjar farnir að kíkja í kaffi og hittast, alveg frábærir bloggvinirHeart

PS, ekki gleyma undirskriftarlistanum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ef þið standið saman þá stendur þjóðin með ykkur, ég er viss um það.

Halla Rut , 23.10.2007 kl. 01:53

2 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Já það verður gaman að lesa þetta viðtal og ég er sko búin að skrifa undir ég var nr.10

Katrín Ósk Adamsdóttir, 23.10.2007 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband