5.11.2007 | 15:31
Fórnalambið fær minnst
Hver er það sem er fórnalambið hér. Málskostnaðurinn er 234.000 krónur, sem lögfæðingarnir fá. Ríkissjóður fær 180.000 krónur. Ég bara spyr fyrir er ríkissjóður að fá greitt? Og að lokum fær fórnalambið 100.000 krónur fyrir líkamsárásina
Sem sagt ríkissjóður fær greiðslur þegar einhver er laminn og dómur fellur í því. Af hverju fær ríkissjóður meira en fórnalambið? Svo fá náttúrulega lögfræðingarnir mest. Hvað er að í dómskerfinu í þessu landi.
Reiddist vegna ælugjalds" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er út í hött
Valsól (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 16:02
Algjörlega sammála......þetta er náttúrulega fáránlegt hvernig splittið er og vægast sagt ósanngjarnt.
Þetta er rotið kerfi sem samanstendur af "gömlum" skólafélögum sem díla málin yfir löns. Varð fyrir því "óláni" að skilja og því miður í heljarinnar leiðindum.
Eignir sem áttu leikandi að standa fyrir skuldum og miklu meira en það...fóru nánast bara í lögfræðikostnað sem samanstóð af 2-3 A4 síðum og 2 fundum....fullyrði að mestur tíminn hjá viðkomandi fór í að prenta út tilbúið Word skjal..
Burtséð frá því, þá er þetta mál samt "æpandi" fáránlegt og sýnir hvað kerfið er meingallað.
Einn góður :
Spurning: Hvað er slæmt við að Volvo finnst á hafsbotni með 4 dauðum lögfræðingum ?
Svar: Það var pláss fyrir einn í viðbót !
Mikill sannleikur falinn í þessum :)
e (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 17:28
Þetta er ekkert flókið, ríkið heldur uppi dómskerfi, með dómshúsum, dómurum, öðru starfsfolki og allri annarri starfsemi sem því fylgir, - hvað sem fólki finnst annars um þetta kerfi. Það kostar peninga.
Persónulegra finnst mér skárra að hálfvitar og glæpamenn kosti dómskerfið en að við gerum það gegnum skattkerfið.
Bergþóra Jónsdóttir, 5.11.2007 kl. 20:07
Bergþóra mín, þér finnst sem sagt eðlilegt að fórnalambið fái minnst
Ingunn Jóna Gísladóttir, 6.11.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.