5.11.2007 | 16:19
LEIÐRÉTTUM KJÖR ÖRYRKJA OG ALDRAÐRA
Jæja kæru bloggarar, hvernig væri það að þið hjálpuðuð okkur nú varðandi undirskriftarlistann og sendið hann áfram til vina og kunningja.
Undirskriftirnar eru orðnar 3.954 en við viljum gjarnan fá miklu fleirri
Þetta varðar ykkur öll, þið hljótið að þekkja einhverja sem þurfa að lifa á og berjast við þetta kerfi endalaust, og það er sko alls ekki skemmtilegt.
LEIÐRÉTTUM KJÖR ÖRYRKJA OG ALDRAÐRA.
HÁLPUMST AÐ OG SÍNUM SAMSTÖÐU.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.