Stjörnuspáin

Vatnsberi: Ekki vera hissa ef þú ert miðpunktur athyglinnar. Þú færð jafnvel tækifæri til að tala opinberlega um þitt fólk. Í kvöld er undir þér komið að hefja patíið.

Stundum kíki ég á stjörnuspána, í dag gat ég ekki annað en brosað þegar ég las hana.  Í dag í blaðinu 24stundir er partur af bloggfærslu sem ég skrifaði í gær birtur. Þar blogga ég um verslunarferðir Íslendinga erlendis í tengslum við umræðurnar um tolla og þær fáránlegu upphæðir sem við megum versla fyrir.

Varðandi partí hlutan í stjörnuspánni, þá er ég að fara á tónleika í Grafarvogskirkju sem Lionsklúbburinn Fjörgyn skipuleggur til styrktar BUGL, en ég ætla ekki að hefja það partí LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband