16.11.2007 | 12:41
Frábært hjá Icelandair
Þetta finnst mér vera alveg æðislegt hjá Icelandair, að bjóða krabbameinssjúkum börnum í skemmtiferðir til Evrópu. Icelandair er líka með klúbb á sínum snærum sem heitir Vildarbörn, þar er hægt að sækja um ferðir erlendis fyrir landveik börn. Icelandair á heiður skilið fyrir að þetta framtak þeirra. Foreldrar krabbameinssjúkra barna og langveikra barna, langar oft að geta farið í ferðir með sínum börnum en af fjárhagslegum ástæðum geta ekki veitt börnunum þá nauðsyn að komast til útlanda að slappa af og skemmta sér og gleyma veikindunum í smá tíma.
Ef ég ferðast erlendis þá fer ég nær eingöngu með Icelandair og mun halda því áfram, sérstaklega þegar ég sé að þeir nota part af gróðanum til svona góðra mála.
Icelandair býður börnum með krabbamein í skemmtiferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.