16.11.2007 | 13:05
Ekki bara íslenskir bílstjórar
Er þetta einhver tískubylgja núna, klessa bílum inn í bensínstöðvar og flugvélum inn í veggi. Eru öll farartæki með bilaðar bremsur eða eru brjálaðir ökuníðingar á öllum farartækjum nú til dags?
Náttúrulega hræðilegt með að svo margir skyldu slasast.
![]() |
Klessukeyrði nýja Airbus-þotu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.