19.11.2007 | 19:18
Öfgar í veðrinu
Mér finnst fréttirnar í dag hafa verið jafn ömurlegar og veðrið, þannig að ég hef ekki nennt að blogga í dag. Þunglyndislegt
Veðrið í gær.
Veðrið í dag
Það er skammt öfganna á milli, veðrið í gær alveg Guðdómlegt en veðrið í dag minnti mig á veðrið eins og það er oft í Færeyjum, ohhhh mig langar þangað að hitt fjölskylduna, 3 ár síðan víð fórum þangað seinast.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndin veðrið í gær er ekkert smá flott, og það væri geggjað að hafa svona mynd í stofunni hjá sér
Katrín Ósk Adamsdóttir, 19.11.2007 kl. 19:30
Já, og ef Guðmundur fengi einn bjór þá væru þetta 2500 orð, þið vitið að þegar karlar drekka bjór þá fá þeir alltaf 500 orð í bauk eða glasi. Ekki illa meint, þetta er gamall brandari. Þegar þú ert búin að koma 5 bjórum í kallinn þinn þá er hann farinn að tala jafn mikið og þú. hehe
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 19:56
Ha, ha ég hef svo gaman af tölum, var litið á tímann á færslunni minni, 1956, árið sem ég fæddist
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 19:57
Ásdís og Gudmundur er eitthvað djók í gangi á milli ykkar? En þið öll, takk kærlega fyrir falleg orð.
Kata mín ég á reyndar ennþá fallegri mynd af sólsetrinu en þessa, set hana inn fljótlega.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 19.11.2007 kl. 22:40
mér þykir þú góður ljósmyndari.. það væri gaman að sjá meira eftir þig.
Brynjar Jóhannsson, 19.11.2007 kl. 23:46
Guðmundur, ég var sem sagt ekki sú eina sem var ekki að skilja
Brynjar minn, ég gæti drekkt ykkur með myndum, er að setja inn myndir á heimasíðu sem ég er með, set inn upplýsingar á bloggið þegar ég er orðin sátt við síðuna.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 20.11.2007 kl. 00:38
Alveg meiriháttar fallegar myndir Ingunn. Þær segja líka nákvæmlega um veðrið bæði úti og innra með manni Andleg og líkamleg líðan fer ótrúlega oft eftir veðrinu úti, ekki satt? En myndirnar þínar eru fallegar eins og ávallt.
Sjáumst
Ragnhildur Jónsdóttir, 20.11.2007 kl. 10:12
Hæ Ingunn og ég þakka innilega fyrir samveruna í dag Svo ég tali nú ekki um kaloríu-booztið sem þú komst með! Nammi namm og taaakk
Myndirnar þínar eru virkilega fallegar og ég hlakka til að fylgjast með hjá þér.
Kveðja úr Hveragerðinni,
Arna fjöryrki
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.