21.11.2007 | 00:10
Voru þetta kosningarloforðin ???????
Jæja, það var svo sem fyrirfram vitað að nýja borgarstjórnin var bara rétt að byrja að tilkynna hækkanir í seinustu viku byrjuðu á leikskólagjöldum og svo halda þeir áfram,útsvarið í hámarki og nú eru það fasteignaskattarnir
Sjálfstæðisflokkurinn lækkaði leiksskólagjöldin í fyrra, og svo taka vinstri fíflin við og hækka allt sem þeir geta. Auka álögur á borgarbúana. Voru þetta kosningarloforðin hjá þeim? Mig mynnir ekki.
En alla vega þeir sem voru svo almennilegir að kjósa þeta lið, þá vill ég bara óska ykkur til hamingju, ég vona svo sannarlega að þið eruð ánægð með að þeir eru komnir til valda og setja allt á fullt og hækka allt eins fljótt og þeir mögulega geta.
Miklu hærri reikningar og álögur á alla sem búa í Reykjavík. Vá er þetta ekki æðislegt ?
Ég vill kosningar í borginni aftur, núna.
Tillaga um að lækka fasteignaskatt felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38058
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála !!!!
Kosningar að nýju ! Sjálfstæðisflokkurinn er EINI RAUNVERULEGI KJARABÓTAFLOKKUR HINS ALMENNA LAUNAMANNS !
Út með þetta draumóralið sem aldrei hefur þurft að borga reikninga, hvað þá með að treysta því fyrir rekstri !
Sammála (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 00:25
get ekki verið sammála með sjálfstæðisflokkinn....hann er ekki hótinu skárri en aðrir.
Knús
Solla Guðjóns, 21.11.2007 kl. 19:27
Takk fyrir gærdaginn. Rosa gaman hjá okkur. Er komin heim úr borgarreisunni, hundþreytt. Tölumst knús til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.11.2007 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.