29.11.2007 | 13:47
Elliðárdalurinn í nóvember
Nokkrar myndir sem ég tók í Elliðárdalnum í seinust viku. Ég held geðheilsu með því að komast í íslenska náttúru og taka myndir, smá mótvægi á móti íslensku þjóðfélagi
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá!! Meiriháttar myndir! Ingunn þú ert algjör snillingur með vélina.
Þessar myndavélar og Náttúran okkar í öllum sínum myndum, er algjör sáluhjálp
og góðir vinir Ingunn 
knús og kveðjur
Ragga
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.11.2007 kl. 14:05
Mikið finnst mér þú taka fallegar myndir. Ég bókstaflega lifi mig inn í þær
Ég bjó í mörg ár í árbænum og sakna alltaf návígi við dalinn.
Unnur R. H., 29.11.2007 kl. 14:24
Takk fyrir öll sömul. Elliðárdalurinn er algjör náttúruperla í höfuðborginni sem gleymist, það er bara svo mikill friður þarna.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.11.2007 kl. 14:50
Þvílíar myndir!!! Hrein unun
Solla Guðjóns, 4.12.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.