13.12.2007 | 17:04
Hvað fékk fórnalambið???????
Nú er ég alveg hætt að skilja þetta dómskerfi hér. Ríkissjóður fær 150.000 krónur, en fórnalambið fær ekkert. Ef hin ákærða greiðir ekki sektina innan fjögurra vikna þá skal henni skutlað í steininn í 12 daga.
Hvernig í ósköpunum stendur á því að fórnalömbum hér eru næstum aldrei dæmdar neinar bætur?
Sektuð fyrir hálstak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ekki ein um það að skilja ekki dómskerfið okkar...Það hefur ekkert með fattleysi að gera...Það er eins og dómarar almennt geri í því að dæma sektargreiðslur Ríkinu í hag..Skilaboðin eru....Déskotans kærandi glæpsinns getur átt sig og " ÉTIÐ", það sem úti frýs!!!
Skelfileg lífsreynsla fyrir konuna sem var að halda upp á afmælið sitt!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 13.12.2007 kl. 17:23
Svona er Ísland í dag, hvað er eiginlega að, he,he
Kjartan D Kjartansson, 13.12.2007 kl. 18:32
Ég kærði einu sinni ungan mann fyrir að haf að hafa ráðist á son minn, mjög fólskulega, sonur minn lá í rúminu í viku, niðurstöður dómsins voru þær að sökudólgurinn átti að borga syni mínum 30.000 í miskabætur og sekt í ríkissjóð, en þar sem báðir voru undir aldri, greiddi mamma sökudólgsins sektina í riíkissjóð og honum var skítsama og sonur minn fékk enga uppbót síns miska. Hvað er málið????
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 20:33
Guðrún er sammála þér ekki glæsileg afmælisgjöf fyrir fórnalambið
Já Kjarri minn svona er Ísland í dag.
Ásdís mín, þetta dómskerfi er algerlega bilað, en það sem mér finnst svo skammarlegt er að ríkið græði á kvölum annarra.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 13.12.2007 kl. 23:59
Ég skil.
skilningur, 16.12.2007 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.