21.12.2007 | 17:24
Ég verð svo rík um áramótin
Vá, ríkið heldur áfram að gera mig ríka stóreignarmanneksju. Ekki er svo langt síðan að þeir ákváðu að leiðrétta markaðsvirði fasteigna um 25-35% og nú um 12%.
Þá má reikna með að Bandið sem stjórnar borginni dragi ekki hækkanirnar til baka, fasteignagjöldin verða ábyggilega þokkalega há. Ohhh mig hlakkar svo til að fá þá reikninga í lok janúar.
Fasteignamat hækkar um 12% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig heldur þú að þetta komi út hjá mér í minni 75 fermetra íbúð, eða þá hjá þeim sem búa í nýrra og stærra húsnæði. Vér Árborgarar mótmælum ALLIR.
Eiríkur Harðarson, 21.12.2007 kl. 18:11
Tek undir með Eiríki vini mínum. Munur að vera allt í einu svona rosa ríkur, eða þannig. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.