Jólatunglið og Mars

Ég ákvað að vaka í nótt og sjá Marsmyrkvan og gera tilraunir til að taka myndir. Það heppnaðist bara ágætlega, ekki auðvelt að standa í myndatökum á hækjunum en ég læt það ekki stoppa migGrin

512_IMG_0315 Tunglið

  512_IMG_0309Tunglið og Mars

 

Elsku bloggvinir og allir aðrir, ég óska ykkur öllum Gleðilegrar Jóla og megið þið hafa það sem best yfir hátíðirnar. Kær kveðja Ingunn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æðislegar myndir, takk fyrir að nenna þessu. Ég ætlaði að bíða en gafst upp og sofnaði, en rosalega voru þau fallegt par í gærkvöldi mars og tunglið.  Kær kveðja elskið mitt.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 12:10

2 Smámynd: Linda litla

Glæsilegar myndir hjá þér.

Gleðileg jól Ingunn mín og hafðu það gott um jólin í faðmi fjölskyldunnar.

Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:31

3 identicon

Elsku Ingunn mín, ég sendi þér mínar innilegustu jólakveðjur með þökkum fyrir frábær samskipti og samveru á árinu sem er að líða.

Þú ert greinilega hæfileikaríkur ljósmyndari, það er hrein unun að horfa á myndirnar þínar.  Ákaflega dugleg kona, en mundu samt að fara varlega snúllan mín.  Við eigum víst bara einn líkama....

Bestu jólakveðjur til fjölskyldunnar þinnar líka!

Arna

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:35

4 Smámynd: Kjartan D Kjartansson

Megið þið öll eiga 
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Kjartan D Kjartansson, 24.12.2007 kl. 13:57

5 Smámynd: Ólafur fannberg

flottar myndir.

Ólafur fannberg, 26.12.2007 kl. 13:24

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk fyrir það.

Alveg hreint frábærar myndir

Solla Guðjóns, 26.12.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband