24.12.2007 | 12:03
Jólatunglið og Mars
Ég ákvað að vaka í nótt og sjá Marsmyrkvan og gera tilraunir til að taka myndir. Það heppnaðist bara ágætlega, ekki auðvelt að standa í myndatökum á hækjunum en ég læt það ekki stoppa mig
Elsku bloggvinir og allir aðrir, ég óska ykkur öllum Gleðilegrar Jóla og megið þið hafa það sem best yfir hátíðirnar. Kær kveðja Ingunn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegar myndir, takk fyrir að nenna þessu. Ég ætlaði að bíða en gafst upp og sofnaði, en rosalega voru þau fallegt par í gærkvöldi mars og tunglið. Kær kveðja elskið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 12:10
Glæsilegar myndir hjá þér.
Gleðileg jól Ingunn mín og hafðu það gott um jólin í faðmi fjölskyldunnar.
Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:31
Elsku Ingunn mín, ég sendi þér mínar innilegustu jólakveðjur með þökkum fyrir frábær samskipti og samveru á árinu sem er að líða.
Þú ert greinilega hæfileikaríkur ljósmyndari, það er hrein unun að horfa á myndirnar þínar. Ákaflega dugleg kona, en mundu samt að fara varlega snúllan mín. Við eigum víst bara einn líkama....
Bestu jólakveðjur til fjölskyldunnar þinnar líka!
Arna
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:35
Megið þið öll eiga
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Kjartan D Kjartansson, 24.12.2007 kl. 13:57
flottar myndir.
Ólafur fannberg, 26.12.2007 kl. 13:24
Takk fyrir það.
Alveg hreint frábærar myndir
Solla Guðjóns, 26.12.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.