27.12.2007 | 23:18
Áfram Fram
Til hamingju FRAMarar.Enn og aftur sigruðu Fram stelpurnar, enda eru þær frábærar. Unni Gróttu með einu marki og eru komnar í úrslitin í deildarbikarnum.
Fram stelpurnar eru taplausar, þær hafa spilað 12 leiki, unnið 9 og gert 3 jafntefli. Ég fór ekki á leikinn hjá þeim í dag, en það er á hreinu ég og fjölskyldan mætum á laugardaginn, sá leikur verður spennandi og ég vona að FRAMarar vinna. Leikurinn á milli Fram og Val í október í Safamýrinni var ofboðslega góður og spennandi, Fram stelpurnar unnu með 1 marki þá og ég vona að þær endurtaki leikinn á laugardaginn.
![]() |
Valur og Fram í úrslitaleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram VALUR
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 00:04
Elsku Ásdís mín, Framaranir taka Val á laugardaginn, enda eru þær eina liðið sem hefur ekki tapað leik í vetur og fara ekki að byrja á þeirri vitleysu núna. Ég mæti í Höllina á laugardaginn og öskra úr mér lungu og lifur


Ingunn Jóna Gísladóttir, 28.12.2007 kl. 02:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.