28.12.2007 | 22:56
Áfram Fram
Frábær sigur strákar, hjartanlega til hamingju. Tvöfaldur Deildarbikarúrslitarleikir hjá Frömmurum
Á morgunn verður kátt í höllinni, svo er bara vonandi að bæði karla og kvennaliðið hjá Fram vinni sína úrslitaleiki á morgunn. Það lítur út fyrir að maður verður að vera í Laugardalshöllinni allan daginn á morgunn og ef bæði liðin vinna þá verður fjör í Safamýrinni.
Fram-arar eru langbestir.
Fram mætir Haukum í úrslitaleiknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er gömul Hauka kona, elskað Hörð Sigmars meira en lífið sjálft í den. GUÐ hvað það var gott að kyssa hann.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 22:59
Þessi tíðindi gleðja mitt gamla Frammara hjarta og bræðra minna einnig. Vonandi
taka stelpurnar sig á með hækkandi sól. Gleðilega hátíð og farsælt nýár. KPG
Kristján P. Gudmundsson, 29.12.2007 kl. 18:30
Fram stelpurnar hafa ekki tapað leik í vetur, það er bara svo grátlegt að þær töpuðu leiknum í dag og þar með misstu þær af bikarnum. En þær taka sig á eftir áramótin og setja allt á fullt, ég hef fulla trú á þeim.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 29.12.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.