31.12.2007 | 12:02
Áramótakveðjur
Kæru bloggvinir og allir landsmenn, ég vill óska ykkur öllum hestaheilsu, gleði og friðar á komandi ári.
Þakka öllum sem hafa lesið bloggið hjá mér og kommentað, takk til allra yndislegu bloggvinanna fyrir skemmtileg samskipti á árinu sem er að líða.
Bestu áramótakveðjur til ykkar allra.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska þér og fjölskyldu gleðilegs nýrs árs og þakka öll bloggsamskiptin á því sem senn líður. Bið að heilsa þeim óvirka Mátt skila til hans að bókin er góð..
Og þetta með myndavélina þú verður bara að koma með einhvern daginn í myndatökuferðalag á nýju ári..
Kveðja
Ólafur og frú...
Ólafur fannberg, 31.12.2007 kl. 12:41
Gleðilegt nýtt ár Ingunn og takk fyrir skemmtileg kynni í bloggheimum á árinu sem er að líða.
Megi nýtt ár færa þér gæfu og gleði
Huld S. Ringsted, 31.12.2007 kl. 14:15
Gleðilegt komandi ár takk fyrir samskiptin hér á blogginu á árinu. Megi nýtt ár færa þér, fjölskyldunni sem og öllum öðrum gæfu og gott gengi á árinu 2008
Eiríkur Harðarson, 31.12.2007 kl. 14:33
Gleðilegt nýtt ár elsku Ingunn mín! Ég þakka sömuleiðis frábær samskipti í bloggheimum og hittingum á árinu. Farðu nú vel með þig stelpa, ég óska þér svo sannarlega einnig góðrar heilsu á nýju ári. Búmm búmm, Arna
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 14:43
Gleðilegt ár Ingunn mín. Takk fyrir gott bloggár og gaman að hitta þig með Jóhönnu um daginn
Linda litla, 31.12.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.