17.1.2008 | 15:29
Smá Færeyska
Færeyskan er oft ferlega fyndin, sérstaklega þegar við lesum hana sem Íslendingar. Set myndirnar með svo að þið skiljið fyrirsögnina.
Myndafrásøgn: Býbussur rendi á garð og pela
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég reyndi að skilja setninguna áður en ég kíkti á myndirnar, skild bara býbussur, mega fyndnir oft þessir frændur okkar, finnst líka sjálfsagt það sama um okkur. Kær kveðja í bæinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 15:33
Hí,hí Færeyskan ótrúlega fyndið mál Hafðu það sem allra best Ingunn mín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.1.2008 kl. 17:29
Mér finnst færeyskan bara fyndið tungumál, það er eiginlega eins og útlendingur nýbúinn að læra íslensku.
Linda litla, 17.1.2008 kl. 17:39
Færeyskan er stórkostlegt mál, ég væri alveg til í að læra hana, just for the fun of it!!! hahahaha
Huld S. Ringsted, 17.1.2008 kl. 19:43
Hahahha æ, svo hlær maður, ég fæ nú samt hálfgert samviskubit, það hefur örugglega ekki verið fyndið að sitja í "bybussinum þegar hann rendi á garð og pela" hahahhaha
bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 17.1.2008 kl. 21:30
Færeyskan er stórkostleg sérstaklega að lesa hana.Lesmálið er nokkuð líkt íslensku þó segja þeir orðin allt öðruvísi
Sveiméref...ég kem ekki með eina færeyska færslu.
Solla Guðjóns, 18.1.2008 kl. 03:21
Færeyskan er skemmtileg Tannlæknirinn minn er þaðan og það er erfitt að vera kyrr i stólnum þegar hún talar
Ólafur fannberg, 18.1.2008 kl. 11:44
Frábær þessi brandari
Kjartan D Kjartansson, 18.1.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.