Stóra stundin í fyrramálið

Jæja, þá er loks að koma að því, stóra stundin rennur upp klukkan 9 í fyrramálið. Dómsuppkvaðningin í málssókninni hjá mér gegn byggingarfélaginu, byggingarstjóranum og tryggingarfélaginu.

Ég er búin að sveiflast í allar áttir, vinn ég málið, tapa ég því, hvað gerist eiginlega í þessu öllu saman???????

Trúir maður á réttláta málsmeðferð og góðan og farsælan endi á þessu máli??????

Búin að standa í þessari baráttu í sjö og hálft ár, og henni verður lokið eftir 10 klukkutíma.... Smá stress, hækkaður blóðþrýstingur og hausverkurWoundering

Ef ég gæti lagst á hnéin, þá mundi ég gera það, en dómararnir eru ábyggilega búnir að ákveða hvernig þetta fer allt saman og eru líklegast að slappa af og undirbúa sig fyrir háttinn. Og ég er bara drullu stressuðSick

Jæja, hvernig sem allt fer, þá fáið þið að heyra um það á morgunn, er að hugsa um að taka smá rúnt á blogg vinina, fara að lesa smá og koma mér í rúmið. Treysti mér ekki til að sofa á kamrinum eins og prinsessan LoL

SidewaysSleeping

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Vonandi færðu góðar fréttir í fyrramálið krossa putta fyrir þig sofðu vel

Brynja skordal, 26.2.2008 kl. 23:31

2 Smámynd: Ólafur fannberg

vonandi verða góðar fréttir á morgun Bið að heilsa þeim óvirka og kettingunum hehe

Ólafur fannberg, 26.2.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Linda litla

Gangi þér vel í fyrramálið, vonandi verður morgundagurinn góður dagur hjá þér.

Reyndu samt að sofa vel, þó að það sé kannski erfitt.

Linda litla, 27.2.2008 kl. 02:05

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég býð með krosslagða fingur.  Þú hendir inn færslu. 

Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 11:18

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég vona að réttlætið hafi náð framm að ganga.

Solla Guðjóns, 27.2.2008 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband