23.3.2008 | 12:53
Afmælisbörnin á Páskadag
Fyrir 27 árum fékk pabbi æðislega afmælisgjöf frá mömmu, þriðju dótturina.
Elsku pabbi og Eva Ruth, hjartanlega til hamingju með afmælin bæði tvö. Við elskum ykkur bæði tvö út af lífinu. Við munum reyna að gera afmælisdaginn ykkar eftirmynnileg og skemmtilegan.
Eldra afmælisbarnið
Yngra afmælisbarnið og afmælisgjöfin hans pabba
Elsku bloggvinir, GLEÐILEGA PÁSKA, MEGI ÞIÐ EIGA YNDISLEGAN DAG
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38083
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega páskahátíð og bestu afmæliskveðjur til fólksins þíns
Ragnhildur Jónsdóttir, 23.3.2008 kl. 13:19
Systir þín er lík þér Innilega gleðilega páska til þín og þinna og takk fyrir heimsóknina yndisleg börnin þín
Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 13:59
Til hamingju með bæði tvö.
Þið systur erðuð líkar og líkar föður ykkar.
Eigðu góðan dag
Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 14:52
Gleðilega páska Ingunn og til hamingju með afmælin í fjölskyldunni.
Linda litla, 23.3.2008 kl. 21:00
til hamingju með þau bæði
Ólafur fannberg, 23.3.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.