27.3.2008 | 18:29
Fallegur Föstudagurinn langi
Á Föstudeginum langa fórum við á Þorlákshöfn á listasýninguna hjá Zordís, svo keyrðum við meðfram ströndinni og fórum á Selfoss, en auðvita varð ég að stoppa og hleypa ungunum út að leika sér, og ég varð að komast aðeins út með myndavélina.
Hellisheiðis virkjunin
Öldugangur og rok
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru alveg rosalega fallegar myndir hjá þér.
Linda litla, 27.3.2008 kl. 18:44
Hrikalega falllegar myndir hjá þér þó sérstaklega af haffletinum sem sólin speglast í og af melgrasinu sem er einstaklega falllegog lystalega tekin mynd.
Solla Guðjóns, 28.3.2008 kl. 08:27
Vá!! flottar myndir!!! Frábærar eins og venjulega hjá þér
Gott að þú kemst út með vélina 
bestu kveðjur úr Hafnarfirðinum
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.3.2008 kl. 13:26
Þú ert snillingur með vélina, ég vildi að ég gæti tekið svona flottar myndir.
Linda litla, 29.3.2008 kl. 14:51
flottar myndir
Ólafur fannberg, 31.3.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.