2.8.2008 | 21:51
Ég er í Danaveldi
Sæl öll sömul, ég er alls ekki hætt að blogga, tók bara óþarflega langa pásu. Nú erum við í Danmörk að hitta fjölskylduna og slappa af og skemmta okkur.
Er bara búin að vera á fullu að vesenast í öllu og haft lítin tíma til að blogga, en ég kem á fullu aftur þegar við komum heim, um næstu helgi. Þá mun ég segja ykkur meira frá því hvað ég er búin að vera að gera seinustu mánuði.
Er búin að sakna ykkar mikið, hef að vísu kíkt á ykkur öll af og til en ekki komið mér í að blogga, en ég er að hlaða batteríin og kem á fullu trukki þegar ég er komin heim.
Ég bara varð að blogga um þessar bölvuðu heisluspillandi skólastofur sem börnunum okkar er boðið upp á.
Ég bið að heilsa ykkur öllum, elsku bloggvinir og hafið það sem allra best, kíki á ykkur öll eftir viku.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En sniðugt að heyra frá þér núna. Heiða var í heimsókn hjá mér í dag og við vorum einmitt að tala um þig og hvað okkur langar að hitta þig fljótlega og Röggu líka. Veistu af því að 29. ágúst verður opnuð sýning hjá nokkrum bloggvinkonum í Ráðhúsinu held ég, þangað mætum við Heiða, væri ekki upplagt að hittast þar og spjalla.? skemmtu þér vel í Danmörkinni og komdu heil heim á ný. Kær kveðja á fjölskylduna.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2008 kl. 22:00
Sæl elsku Ásdís mín, ég er búin að sakna ykkar allra mikið. Auðvitað verðum við að fara að hittast, ég kem á sýninguna. Aníta er oft að tala þig og Bóthildi og vill fara aftur í heimsókn. Hafðu það gott, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 2.8.2008 kl. 22:25
Hafðu það gott sömuleiðis Ingunn, gott að sjá eitthvað frá þér.
Linda litla, 5.8.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.