Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk fyrir komuna
Elsku Ingunn mín, þakka þér innilega fyrir komuna á sýninguna mína í gær. Það var virkilega gaman að sjá þig og fjölskylduna. Knús - Ragga
Ragnhildur Jónsdóttir, sun. 20. júlí 2008
Horfin og tröllum gefin. ??
Hvað varð um þig Ingunn mín ? Ertu alveg búin að yfirgefa okkur ? Kv. Linda litla
Linda litla, fim. 5. júní 2008
Jól-2007
Bloggvinarjólakveðja frá mér til þín með óskum um áframhaldandi lífleg blogg á næstunni og líka eftir áramót.
Eiríkur Harðarson, lau. 15. des. 2007
innlitskveðja í gestó
Vonandi hefur þú ekki tekið of hart á karli hehehe og áhugi á bókinni er enn til staðar..
Ólafur fannberg, þri. 27. nóv. 2007
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar