Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
27.8.2010 | 14:10
Kennslustofurnar
Borgarstarfsmenn eiga ekki erfitt með að ljúga að borgarbúum.
Búið er að selja færanlegu kennslustofurnar sem voru við Korpuskóla , Mygluðu sýktu skúradruslurnar standa enn á lóðinni við Korpuskóla,var kannski partur af skólalóðinni seldur með þessum skúrum, alla vega þeir standa enn ásama stað og ekkert hefur gerst í viðbyggingunni sem átti að byrja að byggja við skólann strax um haustið fyrir 2 árum síðan.
Að vísu komu borgarstarfsmenn 5 mínútum fyrir kostningar í vor og settu upp girðingu þar sem þessi viðbygging á að vera, búið að moka eina skóflu upp úr lóðinni og svo ekki söguna meir. Með þessu áframhaldi verður stækkunin á Korpuskóla lokið árið 2100, hún er allavega ekki tilbúin haustið 2010 eins og lofað var.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar