Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Kennslustofurnar

Borgarstarfsmenn eiga ekki erfitt með að ljúga að borgarbúum.

Búið er að selja færanlegu kennslustofurnar sem voru við Korpuskóla Shocking,  Mygluðu sýktu skúradruslurnar standa enn á lóðinni við Korpuskóla,var kannski partur af skólalóðinni seldur með þessum skúrum, alla vega þeir standa enn ásama stað og ekkert hefur gerst í viðbyggingunni sem átti að byrja að byggja við skólann strax um haustið fyrir 2 árum síðan.

Að vísu komu borgarstarfsmenn 5 mínútum fyrir kostningar í vor og settu upp girðingu þar sem þessi viðbygging á að vera, búið að moka eina skóflu upp úr lóðinni og svo ekki söguna meir. Með þessu áframhaldi verður stækkunin á Korpuskóla lokið árið 2100, hún er allavega ekki tilbúin haustið 2010 eins og lofað var. 


Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband