13.11.2007 | 23:44
Undirskriftarlistinn
Smá upplýsingar um undirskriftarlistann, það eru komnar 4.250 undirskriftir á listann, "LEIÐRÉTTUM KJÖR ÖRYRKJA OG ALDRAÐRA". Frábært
En á meðan verið er að reyna að fá tíma hjá ráðherrum þá verður listinn á netinu, ekki væri það slæmt ef þið munduð halda áfram að benda vinum og kunningjum á að hjálpa okkur í baráttunni við óréttlætið í kerfinu og endalausu tekjutengingar, endilega að halda áfram að safna undirskriftum á listann.
Linkurinn á undirskriftrlistann er hér.
Saman stöndum vér, sundruð föllum vér.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 38058
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innlitskveðja
Ólafur fannberg, 14.11.2007 kl. 06:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.