28.11.2007 | 17:07
Kæru bloggvinir, allir að lesa þetta
Ég var að rúnta á milli bloggvina og skoða færslurnar hjá þeim, hjá einum þeirra Hrafnkeli rakst ég á pistill þar sem hann skrifar um fátækt . Í þeim pistli skrifar hann um sjómann sem slasast fyrir nokkrum árum og er öryrki í dag, ég fór á síðuna hjá Jakobi og las pistilinn hans, ég er ekki enn búin að jafna mig eftir lestrinn á hans sorgarsögu. Ég grét og á enn alveg ferlega erfitt með mig, er barasta með kökkinn í hálsinum.
Ég hvet ykkur öll til að fara á síðuna hjá Jakobi og lesa pistilinn hans, það er sorglegt að lesa þennan pistil, en svona er ástatt hjá mörgum í landi sem er svo stolt af því að vera efst á lista varðandi Lífsgæði.
Um bloggið
Ingunn Jóna Gísladóttir
Tenglar
Signý Björk
Vinkona
Færeyjar
Ýmislegt
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.