Kæru bloggvinir, allir að lesa þetta

Ég var að rúnta á milli bloggvina og skoða færslurnar hjá þeim, hjá einum þeirra Hrafnkeli rakst ég á pistill þar sem hann skrifar um fátækt . Í þeim pistli skrifar hann um sjómann sem slasast fyrir nokkrum árum og er öryrki í dag, ég fór á síðuna hjá Jakobi og las pistilinn hans, ég er ekki enn búin að jafna mig eftir lestrinn á hans sorgarsögu. Ég grét og á enn alveg ferlega erfitt með mig, er barasta með kökkinn í hálsinum.

Ég hvet ykkur öll til að fara á síðuna hjá Jakobi og lesa pistilinn hans, það er sorglegt að lesa þennan pistil, en svona er ástatt hjá mörgum í landi sem er svo stolt af því að vera efst á lista varðandi Lífsgæði.Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband