Nei Takk

Ég verð nú bara að segja það að mér finnst þetta full dómaharðar kveðjur frá Feministafélaginu fyrir þessi jól gegn öllum karlmönnum.

Var þetta Jólaföndrið þeirra í ár? 

Í hverri viku hafa þær í stjórn Feministafélagsins verði að fremja sjálfsmorð og þeim virðist ganga það mjög vel, eru að ganga frá Feministafélaginu. Þið fáið alls ekki fleirri með ykkur með þessum hætti, fólk er farið að fyrirlíta ykkur feministakonur.

Ég er fyrir jafnrétti, en ég er orðin ofboðslega þreytt á ykkur Feministum sem teljið ykkur vera að berjast fyrir allar konur. Ég segi NEI TAKK, ég berst sjálf fyrir mínum málum eða í hópi sem hefur eitthvað af viti að segja og berjast fyrir, ég kæri mig ekki um ykkar ósmekklegu öfgakenndu baráttumál.


mbl.is Ósáttir við jólakort femínista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bloggaði einmitt um þetta, en þá var fréttin þannig að ég gat ekki bloggað beint á hana.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 12:36

2 identicon

Ofurfemínistar eru geðveikar... eru að skemma réttindabaráttu kvenna ásamt því að níða karlmenn... vonandi lærir fólk af þessu og gengur úr þessum samtökum

DoctorE (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 12:39

3 Smámynd: Ólafur fannberg

sammála

Ólafur fannberg, 21.12.2007 kl. 13:42

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Virkilega ósmekklegt og óásættanlegt.

EN

my pictureselskan.

Solla Guðjóns, 21.12.2007 kl. 13:55

5 Smámynd: Þráinn Sigvaldason

Sammála...virkilega ósmekklegt

Þráinn Sigvaldason, 21.12.2007 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband