Aðgerð snemma í fyrramálið

Jæja, þá er víst tími til kominn að fara að henda sér í rúmið, það er að koma tími á að fasta. Svo þarf ég að fara snemma á fætur og í sturtu. Á að vera mætt niður í Orkuhús í aðgerðina klukkann 7:30, þá verður gerð önnur tilraun til viðgerðar á hnénu. Mikið ofboðslega verður gott þegar búið verður að laga það, þá losna ég við verkina og get farið að sofa almennilega á næturnar. Þarf þá ekki að vakna við slæma verki og halda við hnéið í hvert skipti sem ég sný mérWink En eftir þessa aðgerð ætla ég að sleppa öllu stökki og veseni, og engir bilaðir flugeldar eftir á heimilinuGrin

Þannig að nú býð ég ykkur kæru bloggvinir Góða NóttSleeping Kíki á ykkur á morgunn hress og kát og næstum í lagi. W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Gangi þér vel Ingunn mín og farðu vel með þig.

Linda litla, 19.2.2008 kl. 00:16

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Takk fyrir mig=kvittið, megi þetta ganga betur í þetta skiptið. Síðan verður þetta alveg nýtt líf.

Eiríkur Harðarson, 19.2.2008 kl. 01:42

3 identicon

Gangi þér vel elsku Ingunn 

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 01:50

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Vonandi gekk þetta allt vel

Solla Guðjóns, 19.2.2008 kl. 10:30

5 Smámynd: Kjartan D Kjartansson

Heilan bata og gleði í hjarta, sjáumst með mýtt hné á fótboltavellinum

Kjartan D Kjartansson, 19.2.2008 kl. 11:28

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gangi þér vel Ingunn mín. Ég sendi þér ljós og kærleik  Hlakka til að heyra af þér þegar þetta er búið.

Ragnhildur Jónsdóttir, 19.2.2008 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir
Móðir, áhugaljósmyndar og tekjuhár öryrki. Og Fjöryrki  ingunnjg@internet.is
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 512_IMG_8569
  • 512_IMG_8534
  • 512_IMG_8509
  • 512_IMG_8485
  • 512_IMG_8609

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 38083

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband